Hálsnuddtæki
Hálsnuddtæki
Nuddtækið er alhliða og nudd fyrir axlir, háls, bak og fætur.
→ Axlir, háls, bak og fætur
→ Hitastilling
→ Nuddhausar geta snúist í báðar áttir
→ 3 hraðastillingar
→ Sjálfvirkur slökkvari (eftir 15 mín)
→ Þráðlaust
→ ROHS og CE vottað
Eiginleikar
Eiginleikar
Stærð pakki: 23x30x16cm
Stærð nuddtæki: 19x29x8cm
Tegund rafhlöðu: 2200 mAh
Hleðslutími: 4 tímar
Ending rafhlöðu: 2-2,5 tímar í notkun mín
Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr.*
Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr.*
Við bjóðum uppá fría sendingu á afhendingarstaði Dropp á Höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni á pöntunum yfir 15.000 kr.
Sendingarkostnaður á pöntunum undir 15.000 kr. er 690 kr.
Sending í önnur bæjarfélög kostar 990 kr.
Skilafrestur
Skilafrestur
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna og að henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Sjá nánar undir skilmálar
Umönnun
Umönnun
Það er hægt að þrífa tækið með rökum klút. ATH muna að taka tækið úr sambandi áður en það er þrifið.
Leiðbeiningar
Leiðbeiningar
Hálsnuddtæki
Nuddtækið er með 3 hraðastillingum og 1 hitastillingu, eða varmastillingu réttara sagt því hitinn er lítill og mildur en hjálpar mikið til við að mýkja upp svæðin sem eru nudduð. Nuddtækið er alhliða og er fyrir axlir, háls, bak og fætur.
✔️Dregur úr vöðvaspennu og eymslum: Hálsnuddtækið dregur úr spennu, vöðvabólgu og öðrum óþægindum.
✔️Losar endorfín: Endorfín er náttúrulegt hamingjuhormón með verkjastillandi áhrifum. Hálsnuddtækið örvar náttúrulega losun líkamans á endorfíni - vertu ánægðari og náðu slakandi ánægjutilfinningu!
✔️Útskilnaður úrgangsefna: Nudd hjálpar líkamanum við útskilnað slæmra úrgangsefna fyrir náttúrulega hreinsun. Með aukinni blóðrás er úrgangsefni, eins og koltvísýringur, betur fluttur í burtu frá frumunum - fyrir heilbrigðari líkama almennt!
✔️Örvar blóðrásina: Blóðið flytur súrefni og mikilvæg næringarefni til allra frumna líkamans og er blóðrásin því mikilvæg fyrir heilsu okkar og vellíðan. Með því að nota nuddtækið eykst súrefni og næring til frumnanna - endurnýjuð orka og ferskleiki!