Um okkur
Saga Verslun er danskt/íslenskt fyrirtæki stofnað árið 2022. Markmið okkar er að selja sniðugar gjafir fyrir þá sem þér þykir vænt um eða fyrir sjálfan þig.
Við hjá Saga Verslun leggjum áherslu á ánægju viðskiptavina okkar, þannig ekki hika við að hafa samband ef það er eitthvað. Það er bæði hægt að hafa samband við okkur hér eða á Facebook síðunni okkar "Saga Verslun". ATH! tölvupóstur frá okkur getur endað í ruslpóstinum.