Algengar spurningar

Hvað er langur sendingartími og sendingarkostnaður?

Frí sending á afhendingastaði Dropp á pöntunum yfir 15.000 kr.

Saga Verslun leitast við að senda pantanir innan 24-72 klukkustunda á virkum dögum. Vörur verða sendar á afhendingarstað sem er gefinn upp við pöntun. Við sendum ekki til útlanda.

Tölvupóstur/SMS er sent þegar pöntun er tilbúin til afhendingar. Dropp/afhendingar er lokað alla rauða daga og um helgar, né annað sé tekið fram.

  • Sendingarvalmöguleikar og kostnaður:

Sendingarvalmöguleikar og kostnaður (pantanir undir 15.000 kr.): 

  1. Dropp N1 Höfuðborgarsvæði. Verð: 690 ISK
  2. Dropp N1 Landsbyggðin. Verð: 690 ISK
  3. Sent í annað bæjarfélag. Verð: 990 ISK.

Hver er skilafresturinn?

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna og að henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Sjá nánar undir "skilmálar"

Eru nuddtækin örugg?

Já, tækin er 100% örugg í notkun! Tækin okkar hefur fengið allar nauðsynlegar vottanir til að teljast fullkomlega örugg tæki fyrir þig. Tækin eru CE vottuð.

Hversu langan tíma tekur það að finna virkni á augnnuddtækinu?

Augnnuddtækið dregur nær samstundis úr óþægindum og virkar vel til lengri tíma með endurtekinni notkun (allt að 15 mín á dag).

Hversu oft á ég að nota nuddtækin á viku?

Við mælum með að nota nuddtækin daglega eða annan hvern dag til að finna fyrir langtíma áhrifum.