Saga Verslun
Infrarautt saunateppi
Infrarautt saunateppi
Djúphitameðferð sem stuðlar að vellíðan og endurnæringu fyrir líkamann.
Infrarauð sauna sem umlykur líkmann.
Einfalt í notkun. Hægt að nota í rúmi eða á dýnu.
Þú gætir upplifað árangur til skemmri og lengri tíma, því tækið getur:
✔️ Dregið úr verkjum í liðum og vöðvum
✔️ Minnkað vöðvaspennu og bólgur í líkamanum
✔️ Aukið djúpslökun
✔️ Dregið úr streitu og kvíða
✔️ Bætt svefngæði
✔️ Aukið blóðflæði
✔️ Afeitrað líkamann
Lág EMF tíðni (rafsegulmengun)
SGS, ROHS, CE vottað
Eiginleikar
Eiginleikar
Það fylgir fjarstýring með til þess að stjórna stillingu á tækinu.
Hiti: 25-80°C
Hitasvæði: 1 svæði
Tímastjórnun: 5-60 mín
Watts: 500-600 W
Stærð: 180x180 cm
Efni að utan: PU
Efni að innan: Vatnshelt PVC
Fylgir taska með: Já
EMF tíðni (rafsegulmengun): Lág
ATH tækið er frá sama framleiðanda og Bon Charge og er því nákvæmlega eins en logo'ið þeirra er ekki á.
Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr.*
Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr.*
Við bjóðum uppá fría sendingu á afhendingarstaði Dropp á Höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni á pöntunum yfir 15.000 kr.
Sendingarkostnaður á pöntunum undir 15.000 kr. er 690 kr.
Sending í önnur bæjarfélög kostar 990 kr.
Skilafrestur
Skilafrestur
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna og að henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Sjá nánar undir skilmálar
Umönnun
Umönnun
Það er hægt að þrífa tækið með rökum klút. ATH muna að taka tækið úr sambandi áður en það er þrifið.


