Skilaréttur
VINSAMLEGAST EKKI SKILA PAKKANUM ÁÐUR EN ÞÚ HEFUR HAFT SAMBAND VIÐ OKKUR (sagaverslun@gmail.com), VIÐ GETUM EKKI ÁBYRGST ENDURGREIÐSLUNA ÞÍNA EF EKKI ER HAFT SAMBAND FYRST.
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna og að henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Það má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að telja þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Þú getur ekki hætt við kaupin með því að neita að taka við vörunni, án þess að láta okkur vita.
Vöruskil:
Viðskiptavinur ber beinan kostnað af því að skila vöru og ber ábyrgð á að koma vörunni til Saga Verslun. Það þarf að senda vöruna til okkar ekki seinna en 14 dögum eftir móttöku vörunnar. Mikilvægt er að senda kvittun fyrir vörukaupum, nafn, kennitölu og reikningsnúmer viðkomandi.
Endurgreiðsla:
Endurgreiðsla er framkvæmd með millifærslu fyrir vörunni en flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd. Ef varan er ekki send innan 14 daga frá móttöku vörunnar, er endurgreiðslan ekki gild.
Hvað á ég að senda til baka?
- Þú verður að láta fylgja afrit af kvittun fyrir vörukaupunum.
- Nafn, kennitala og reiknisnúmer kaupanda (hægt að senda í tölvupósti).
- Varan í upprunalegum umbúðum.
Hvert á að senda vöruna?
Vinsamlegast hafðu samband