Frí sending á afhendingastaði Dropp á pöntunum yfir 15.000 kr.
Allar pantanir berast fyrir jól ef pantað er fyrir 22.des (Höfuðborgasvæðið, Akureyri, Egilstaðir og Suðvesturhornið)
Hvernig virkar augnnuddtækið?
Augnnuddtækið hefur bæði innbyggðan hita á bilinu 38°C- 42°C og vægan titring. Stillingarnar geta ekki verið kveiktar á sama tíma. Meðferðirnar örva blóðrásina í kringum augun og eru vöðvaslakandi og minnka þar af leiðindi spennuna á svæðinu.
Það er einnig hægt að spila róandi tónlist, í gegnum bluetooth. Þetta er tækni sem hefur hjálpað fjölda fólks.