Augnnuddtæki 2.0

Augnnuddtækið er fyrir þig sem þjáist af höfuðverk, þurrum og þreyttum augum, slæmum svefni eða streitu. Nuddtækið er hannað til að halda augunum heilbrigðum og létta á augnvandamálum, þar á meðal mígreni, kinn- og ennisholubólgu, þrýsting, augnþreytu, þrota, augnpokum og fleiru. Þetta er hin fullkomna lausn fyrir alla sem vilja auka lífsgæði með heilbrigðum augum, góðum svefni og minni höfuðverk.

Augnnuddtækið hefur bæði innbyggðan hita á bilinu 38°C- 42°C, vægan titring og air pressure. Stillingarnar geta ekki verið kveiktar á sama tíma. Meðferðirnar örva blóðrásina í kringum augun og eru vöðvaslakandi og minnkar þar af leiðindi spennuna á svæðinu. Það er einnig hægt að spila róandi tónlist, í gegnum bluetooth. Þetta er tækni sem hefur hjálpað fjölda fólks.