Um okkur

  • Saga Eyetech er danskt/íslenskt fyrirtæki stofnað árið 2022. Við erum ástríðufullir frumkvöðlar, með bakgrunn í heilbrigðisfræðum, sem sjúkraþjálfari og BSc í íþróttafræði. Okkur hefur lengi dreymt um að hjálpa fólki sem þjáist af verkjum í daglegu lífi.


    Við hjá Saga Eyetech leggjum áherslu á eftirfarandi:

    1. Ánægðir viðskiptavinir

    2. Leysa hversdagsleg vandamál

    3. Hágæða vörur