Mini nuddbyssa

Nuddbyssan er tilvalin til þess að losa um vöðvaspennu og endurnýja virkni mismunandi vöðva. Það fylgja 3 mismunandi nuddhausar með byssunni, sem eru ætlaðir fyrir ákveðna vöðvahópa. Einstaklega einföld hönnun sem auðvelt er að nota.